Wednesday, April 24, 2013

Ný bloggsíða ..

Hæhæ .. þið sem eruð bara að fylgjast með blogginu en ekki facebook-like síðunni þá vildi ég láta ykkur vita að ég er byrjuð að blogga á öðru bloggsvæði .. miklu skemmtilegra umhverfi.

Endilega kíkið við ;) .. smellið hér!

Monday, April 8, 2013

Ræs and sjæn!

Á þessum bæ var vaknað kl 6:00 og farið að sprikla .. síðan var skellt í hafragrautinn góða með smá twisti í þetta skiptið .. vítamínskammturinn svo reddy á kanntinum!!

Hafragrautur dagsins:
Ca. 1dl grófir hafrar
Dass vatn
Dass nýmjólk
1. Eggjahvíta (twistið)
Soðið saman vel og vandlega

Álegg: rúsínur + kókosflögur


Vítamín:  Omega 3 (Now), Fjölvítamín (Eve-Now), D-vítamín (pure pharma)