Hér koma niðurstöðurnar
Dags.
|
Þyngd
|
Fita%
|
BMI
|
Brjóst
|
Mitti
|
Magi
|
Mjaðmir
|
Læri
|
Handl.
|
10/1
|
72,4
|
32,1
|
27,9
|
96
|
78
|
86/91
|
101
|
61
|
31/33
|
9/2
|
69,5
|
29,0
|
26,8
|
92
|
75
|
82/88
|
97
|
58
|
28,5/31
|
Já ég trúði heldur ekki mínum eigin augum .. 3 KG Á 4 VIKUM (3,5 kg frá áramótum).. 3,1% niður í fituprósentu og 21,5 cm farnir!
Þetta er ekkert annað en frábært og virkilega hvetjandi! 3 kg down, 10 kg to go .. ísí písí :D
Verðlaunin mín eru ekki af verri endanum, ég ætla að fara í smá dekur í næstu viku, lit og plokk, yfirborðshreinsun, djúphreinsun og maska .. get ekki beðið !
Til lukku með árangurinn, vona að þetta sé smitandi þessi góði árangur!!!
ReplyDelete