Ég var beðin um að setja inn uppskriftina að eggjabökunni sem ég var með á mánudaginn ..
Eggjabaka fyrir 2
Píska saman í skál
- 10 eggjahvítur
- 4 eggjarauður
- 1 dl mjólk
Skera niður
- Rauðlauk
- Papriku
- Gúrku
- Chili
- Sveppi
- Blómkál
Setja skorna grænmetið saman við eggjablönduna .. kryddað með chili og svörtum pipar. Hellt í eldfast mót og hitað í ofni þangað til tilbúið.
Borið fram með salati.
Ég tek ekkert credit fyrir þennan rétt, þetta er frá Telmu þjálfara
www.fitubrennsla.is
No comments:
Post a Comment