Kvöldmaturinn!!
Namm hann var svooo góður.
(af síðunni heilshugar.com)
- 2 kjúklingabringur eða uþb. 400 gr
- 40 gr jalapeno úr dollu (svona niðursoðið) (Verður svoldið sterkt…
- 150 gr 11% ostur rifinn (alveg örugglega nóg að nota 75-100 gr)
- Kryddað að vild, við notuðum, salt, pipar, papríka og kóríander…
Eldað í ca 10 mín á heilsugrilli eða pönnu.
Heimatilbúið Guacamole
2.stk avocado
Safi úr 1 sítrónu (alveg nóg að taka safa úr 1/2 sítrónu)
2-3 rif hvítlaukur
1/2 tsk salt
1/8 chilipipar eða cayenne pipar
1/8 tsk svartur pipar
AB mólk .. notaði hana til að þynna og gera þetta meira sósulegt, veit ekki hvað ég notaði mikið.
Öllu mixað saman.
Þetta var ekkert smá vel heppnað og yndisleg nýjug í Drea's Kitchen ;) mæli eindregið með því að þið prófið þetta!
Annars er ég búin að eiga nokkuð erfiða daga. Það er drullu erfitt að koma þessu öllu fyrir í rútínu en það SKAL hafast!
Ég er búin að vera að hugsa svolldið útí þetta sykurdót .. það er auðvitað nánast ekkert mál að taka út hvítt hveiti en þessi fokking sykur er að gera mig bilaða! Hann leynist alls staðar og hann heitir öllum ótrúlegum nöfnum. Ég datt inná grein hjá Café Sigrún .. þar var hún að tala um sykur og ritaði þessa fleygu setningu "Fyrir fólk sem er að taka út sykur í mataræði sínu er líklega auðveldara að telja sandkorn í eyðimörk Sahara)." (hér er pistillinn í heild sinni). Þessi setning sló mig svolldið því fyrir neðan taldi hún upp alls konar nöfn yfir sykur .. margt af þessu hef ég ALDREI heyrt áður.
- barley malt
- beet sugar
- brown sugar
- buttered syrup
- cane-juice crystals
- cane sugar
- caramel
- carob syrup
- corn syrup
- corn syrup solids
- date sugar
- dextran
- dextrose
- diatase
- diastatic malt
- ethyl maltol
- fructose
- fruit juice
- fruit juice concentrate
- glucose
- glucose solids
- golden sugar
- golden syrup
- grape sugar
- high-fructose corn syrup
- honey
- invert sugar
- lactose
- malt syrup
- maltodextrin
- maltose
- mannitol
- molasses
- rapadura
- raw sugar
- refiner's syrup
- sorbitol
- sorghum syrup
- sucrose
- sugar
- turbinado sugar
- xylitol
- yellow sugar
Að vera meðvitaður um hvað maður lætur ofaní sig og velja alltaf hollari kostinn er númer 1, 2 og 3
Mmm, þetta er geðveikt girnó kvöldmatur. :)
ReplyDeleteÓGEÐSLEGA góður líka! :D
ReplyDeleteÆtla klárlega að gera svona bráðum :)
ReplyDelete